


Það eru til ótal sögur, sögur sem þurfa að lifna við, sögur sem þarf að segja á réttan hátt. Kraumar framleiðir markaðsefni og auglýsingar. Kraumar segir sögur.
Starfsfólk okkar hefur áratuga reynslu af myndbanda- og kvikmyndagerð. Allt frá content yfir í auglýsingar og þáttagerð.
All Videos
All Videos


A4 Skapandi lif

Lambið og miðin - Fimmti þáttur
Kúnnar







Framleiðsla
Ef þú þarft að koma þínum skilaboðum, vörum eða ímynd til skila þá framleiðum við gæða myndbönd sem henta þér og þinni vöru. Við komum inn hvar sem í er ferlinu, hvort sem er á upphafsreit hugmyndavinnunnar eða við tilbúið handrit. Fyrst og fremst viljum við að þú sért himinlifandi og lítir vel út.
Það sem við gerum
Eftirvinnsla
Þegar búið er að mynda og ljósin eru slökkt þá er það okkar hlutverk að kveikja á eftirvinnslugræjunum og klippa, hljóðsetja, litaleiðrétta og mastera. Þannig kemst efnið til skila og er klárt til útsendingar hvort sem er á stóra skjánum í stofunni eða í snjalltækinu sem rúmast í rassvasanum.
Hugmyndavinna
Við erum frjó. Þess vegna tökum við þátt í hugmyndavinnu. Þar njótum við okkar i botn. Við að móta með öðrum eitthvað algjörlega magnað sem verður að enn stærra verkefni síðar. Við köllum þetta forleik og teljum hann nauðsynlegan.